Þú átt bókaðan tíma í flúr
Hvað er gott að hafa í huga fyrir tímann?
Ég mæli með að:
Ná góðum nætursvefn nóttina fyrir
Næra þig vel fyrir tímann & taka eitthvað matarkyns með þér, þá sérstaklega í stærri flúr
Koma í þægilegum fötum sem henta vel fyrir staðsetningu flúrsins & mættu mögulega fá smá blek á sig
Mæta á umsömdum tíma helst ekki meira en 10 mín fyrr og endilega láttu mig vita ef þér seinkar
Taka með þér einhverskonar afþreyingu sem gæti verið gott að grípa í, td. heyrnartól, bók osfv.
Láta mig vita ef þú hefur undirliggjandi sjúkdóma eða húðvandamál sem gæti verið gott að ég viti af
Láta mig vita ef þú ert á lyfjum sem hafa td. áhrif á húð, þykkt blóðs eða tíma gróanda
You have a tattoo appointment booked
Here are some things that are good to keep in mind before your appointment
I recommend that you:
• Get a good night’s sleep the night before
• Eat well before your appointment and bring some snacks with you, especially for longer sessions / larger tattoos
• Wear comfortable clothes that are suitable for the tattoo placement — and that you wouldn't mind getting a bit of ink on
• Arrive at the agreed time, ideally no more than 10 minutes early — and please let me know if you’re running late
• Bring something to keep yourself entertained, like headphones, a book, etc.
• Let me know if you have any underlying medical conditions or skin issues that might be good for me to know about
• Let me know if you’re on any medication that could affect your skin, blood, or healing process